Greinar

þrír menn á graslendi með fistölvu, lítil fjarstýrð flugvél í grasinu
© Haraldur Ólafsson
Mælingar á veðri með ómönnuðu loftfari fóru fram um miðjan júlí 2009 í Álfsnesi og við Kollafjörð. Hér eru veðurfræðingarnir Sigurður Jónsson og Hálfdán Ágústsson; með þeim er Marius Opsanger Jonassen frá Háskólanum í Björgvin. Flugvélin liggur í grasinu en vísindamennirnir eru að stilla forritin sem stjórna vélinni. Myndin er tekin í Álfsnesi (sorphaugarnir í bakgrunni).

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica