Vefmyndavélar annarra

Aðrar vefmyndavélar á Íslandi

Eftirtaldar vefmyndavélar eru í eigu annarra en Veðurstofunnar. Fyrst ber að telja vefmyndavélar Vegagerðarinnar sem eru fjölmargar og dreift víða um landið. Þær eru fyrst og fremst ætlaðar til athugana á færð.

Því næst koma ýmsar vefmyndavélar, bæði í eigu sveitarfélaga og annarra, sem nýtast misvel til athugana á veðri. Í flokki eitt eru vefmyndavélar sem eru hjálplegar þeim sem nota vefmyndavélarnar til veðurathugana. Linsur beinast að himni og upplausnin er nokkuð góð. Í flokki tvö eru vefmyndavélar sem einnig eru nothæfar til veðurathugana, en upplausn og tíðni gagna minni en í flokki eitt. Í flokki þrjú eru myndavélar þar sem linsum er beint niður á við, upplausnin lítil eða tíðni gagna mjög lág.

Vefmyndavélar Vegagerðarinnar

nafn

athugasemdir

Suðvesturland

Vesturland

Vestfirðir

Norðurland

Norðausturland

Suðausturland

Suðurland

Ýmsar vefmyndavélar

Í flokki eitt eru vefmyndavélar sem eru mjög hjálplegar þeim sem nota vefmyndavélarnar til veðurathugana. Linsur beinast að himni og upplausnin er nokkuð góð. Í flokki tvö eru vefmyndavélar sem einnig eru nothæfar til veðurathugana, en upplausn og tíðni gagna minni en í flokki eitt. Í flokki þrjú eru myndavélar þar sem linsum er beint niður á við, upplausnin lítil eða tíðni gagna mjög lág.

Flokkur 1

nafn staðsetning athugasemdir
Akureyri 65°41N 18°05V
Hekla
 Búrfell  slóð á eldri vef Veðurstofunnar
Skagafjörður alls fimm vefmyndavélar

Stykkishólmur 65°04N 22°44V
v/ Bárðarbungu    vefmyndavélar M og T

Flokkur 2

nafn

staðsetning

athugasemdir

Fjarðabyggð alls níu vefmyndavélar
Ísafjörður (Mjósund) 66°04N 23°07V
Ísafjörður (Sundahöfn) 66°04N 23°07V
Oddsskarð (Skíðamiðstöð) 65°04N 13°54V
Siglufjörður 66°08N 18°55V

Flokkur 3

nafn staðsetning athugasemdir
Tindastóll - Sauðárkróki 65°48N 19°43V
Djúpivogur 64°39N 14°16V
Dalvík (skíðasvæði) 65°58N 18°33V



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica