Greinar

Hitamet í ágúst 2004

Trausti Jónsson 16.1.2007

Hitabylgja í ágúst 2004 - hvar féllu met?

Hér á eftir fer listi þar sem sjá má mesta hita sem mældist á íslenskum veðurstöðvum fyrstu sjö mánuði ársins 2004 og til og með 15. ágúst. Fyrsti talnadálkurinn sýnir hæsta hita fram til 1. ágúst, sá næsti hámark hitans til og með 15. ágúst. Mismunurinn kemur fram í þriðja dálki, sé hann jákvæður er um nýtt met að ræða, annars er hann neikvæður. Í síðasta dálkinum sést hvort um met er að ræða eða ekki.

Staðsetning hitameta

Met féllu um allt suðvestanvert landið, inn til landsins í öðrum landshlutum, sem og á miðhálendinu. Einnig féllu met norðan til á Vestfjörðum og á Ströndum. Sums staðar við Breiðafjörð og sunnan til á Vestfjörðum féllu eldri met ekki, ekki heldur við norðaustur- og austurströndina og met féllu bara sums staðar í Skaftafellssýslum. Ekki eru öll metin merkileg vegna þess að stöðvarnar eru tiltölulega nýuppsettar. Vanti upplýsingar í dálkinn hæst er stöðin á fyrsta sumri.

Við lestur eldri metalista kemur í ljós að þessi hitabylgja var í hópi þeirra almestu sem komið höfðu síðan mælingar hófust, en þegar þessi pistill var skrifaður (2004) var ekki búið að reikna vísitölur hennar til samanburðar við þær eldri. Hitabylgjan í júlí 1991 virðist ekki fjarri þessari að afli og hitabylgjurnar í júlí 1976 og ágúst 1997 eru ekki langt undan þó að sennilega séu þær minni. Hitabylgjur fyrr á öldinni er erfiðara að meta en landshitamet standa þó óhögguð, frá í júní 1939 og met Akureyrar og Seyðisfjarðar úr hitabylgjunni miklu í júlí 1911.

Metin á Ströndum virðast einna mest afgerandi þegar litið er á langan tíma. Þar komst hiti mest í 23 stig árið 1925 en hiti fer afar sjaldan yfir 20 stig á Ströndum, enn sjaldnar en í Reykjavík.

Aftur upp

Samanburður við aðrar hitabylgjur

Einnig er óvenjulegt er hversu marga daga hitabylgjan í ágúst 2004 stóð. Hiti komst yfir 20 stig í fjóra daga í röð í Reykjavík sem mun einsdæmi. Tvisvar er vitað um 20 stig þrjá daga í röð, það var í júlí 1939 og í ágúst 1893 (fyrir meir en hundrað árum).

Aldrei hefur mælst jafnhlýtt og í ágúst 2004 í neðstu sex kílómetrum lofthjúpsins yfir Keflavík síðan samfelldar háloftaathuganir hófust þar 1952.

Þegar þessi pistill var unninn höfðu nokkrar stöðvar ekki enn skilað mælingum. Hugsanlegar villur kunna að leynast í tölunum og dálkarugl er ennfremur hugsanlegt. Listinn er því án ábyrgðar, hann kann að innihalda villur.

Aftur upp

Mismunandi tegundir veðurstöðva

Einnig er eftir að bera saman sjálfvirkar og mannaðar stöðvar, t.d. sést að hiti á sjálfvirku stöðinni í Reykjavík er 0,9°C hærri en á þeirri mönnuðu þótt aðeins fáir metrar séu á milli þeirra. Sömuleiðis eru til langar, mannaðar mælingaraðir á stöðvum þar sem nú eru aðeins sjálfvirkir mælar. Tengja þarf þessar ólíku mælingar saman.

Árið 2003 kom út greinargerð um hitabylgjur og hlýja daga (pdf 1,1 Mb). Þar má finna margs konar fróðleik um hitabylgjur (þó sumt sé nú þegar úrelt).

númer nafn hæst hæst nú mismunur met?

1

Reykjavík

24,7

24,8

0,1

10

Víðistaðir

23,8

 

12

Straumsvík

25,5

 

 

 

20

Elliðaárstöð

23,2

 

 

 

30

Hólmur

25,0

 

 

 

35

Heiðmörk

24,9

 

 

 

46

Korpa

24,8

 

 

 

73

Mógilsá

24,6

 

 

 

95

Akranes

24,1

 

 

 

103

Andakílsárvirkjun

22,0

 

 

 

105

Hvanneyri

26,1

 

 

 

108

Stafholtsey

25,3

27,7

2,4

126

Síðumúli

26,7

 

 

 

130

Hamraendar í Stafholtst.

21,3

 

 

 

164

Neðri-Hóll

19,5

 

 

 

165

Garðar

22,4

 

 

 

167

Bláfeldur

22,0

25,9

3,9

168

Arnarstapi

25,0

 

 

 

170

Gufuskálar

20,4

 

 

 

171

Hellissandur

18,7

 

 

 

178

Stykkishólmur

24,5

20,4

-4,1

 

188

Hamraendar

25,5

 

 

 

192

Búðardalur

23,8

 

 

 

195

Ásgarður

22,7

26,3

3,6

206

Reykhólar

22,7

 

 

 

210

Flatey

19,7

 

 

 

220

Lambavatn

28,8

21,5

-7,3

nei

222

Hvallátur

22,0

 

 

 

223

Breiðavík

24,0

 

 

 

224

Kvígindisdalur

21,0

19,5

-1,5

nei

234

Hólar í Dýrafirði

24,4

19,9

-4,5

nei

240

Þórustaðir

24,8

 

 

 

248

Suðureyri

24,5

 

 

 

250

Galtarviti

22,5

 

 

 

252

Bolungarvík

21,0

24,3

3,3

260

Æðey

21,5

21,6

0,1

285

Hornbjargsviti

20,2

 

 

 

293

Litla-Ávík

19,8

26,0

6,2

294

Grænhóll

23,0

 

 

 

295

Kjörvogur

21,9

 

 

 

303

Hlaðhamar

24,6

 

 

 

309

Þóroddsstaðir

21,0

 

 

 

310

Tannstaðabakki

21,3

 

 

 

311

Reykir í Hrútafirði

22,5

22,6

0,1

313

Haugur í Miðfirði

23,0

24,5

1,5

315

Barkarstaðir

25,7

 

 

 

317

Núpsdalstunga

24,0

 

 

 

341

Blönduós

23,2

 

 

 

352

Hraun á Skaga

22,2

24,0

1,8

360

Sauðárkrókur

25,0

 

 

 

361

Bergstaðir

24,5

26,5

2,0

366

Nautabú

26,2

25,6

-0,6

nei

383

Dalsmynni

22,4

 

 

 

385

Hólar í Hjaltadal

25,6

 

 

 

398

Hraun í Fljótum

26,8

 

 

 

400

Sauðanesviti

23,1

23,1

0,0

nei

402

Siglunes

24,0

 

 

 

404

Grímsey 

21,9

 

 

 

422

Akureyri

29,9

23,8

-6,1

nei

425

Torfur

25,8

27,8

2,0

426

Torfufell

25,6

 

 

 

452

Sandur

27,2

 

 

 

462

Mýri

26,8

26,7

-0,1

nei

468

Reykjahlíð

27,9

 

 

 

473

Staðarhóll

26,3

28,1

1,8

477

Húsavík

28,2

 

 

 

479

Mánárbakki

25,0

22,7

-2,3

nei

484

Garður

25,0

 

 

 

490

Möðrudalur

28,0

 

 

 

495

Grímsstaðir

27,2

27,0

-0,2

nei

505

Raufarhöfn

25,2

19,7

-5,5

nei

508

Sauðanes

24,0

24,2

0,2

515

Miðfjarðarnes

23,1

18,4

-4,7

nei

519

Þorvaldsstaðir

25,9

 

 

 

521

Strandhöfn

27,6

21,0

-6,6

nei

525

Vopnafjörður

28,6

 

 

 

527

Skjaldþingsstaðir

25,6

24,2

-1,4

nei

530

Hof

26,1

 

 

 

533

Fagridalur í Vopnafirði

27,3

 

 

 

542

Brú

27,0

 

 

 

562

Dratthalastaðir

28,2

 

 

 

563

Gunnhildargerði

26,7

 

 

 

565

Svínafell

25,5

 

 

 

570

Egilsstaðir 

28,8

 

 

 

578

Birkihlíð

27,6

 

 

 

580

Hallormsstaður

30,0

 

 

 

590

Skriðuklaustur

27,1

 

 

 

615

Seyðisfjörður

28,9

 

 

 

620

Dalatangi

26,0

19,5

-6,5

nei

625

Neskaupstaður 

27,4

 

 

 

635

Kollaleira

28,9

21,0

-7,9

nei

660

Kambanes

23,7

 

 

 

670

Núpur

23,7

20,3

-3,4

nei

675

Teigarhorn 

30,5

 

 

 

680

Papey

18,5

 

 

 

705

Höfn

19,1

 

 

 

706

Hjarðarnes

23,7

 

 

 

707

Akurnes

23,8

24,5

0,7

710

Hólar

26,6

 

 

 

745

Fagurhólsmýri

28,5

23,5

-5,0

nei

772

Kirkjubæjarklaustur

30,2

23,0

-7,2

nei

791

Norðurhjáleiga

27,6

22,8

-4,8

nei

798

Vík

28,5

 

 

 

802

Vatnsskarðshólar

22,8

24,0

1,2

815

Stórhöfði

21,2

20,3

-0,9

nei

825

Önnupartur

24,1

 

 

 

830

Básar á Goðalandi

25,0

 

 

 

846

Sámsstaðir

25,0

 

 

 

855

Hella

25,2

27,0

1,8

892

Hveravellir

22,7

 

 

 

902

Jaðar

26,8

 

 

 

907

Hæll

26,4

27,9

1,5

923

Eyrarbakki

29,9

25,5

-4,4

nei

931

Hjarðarland

26,2

28,5

2,3

945

Þingvellir

26,5

 

 

 

949

Heiðarbær

24,6

 

 

 

955

Ljósafoss

23,8

 

 

 

956

Írafoss

26,5

 

 

 

957

Reykir í Ölfusi

24,0

 

 

 

985

Reykjanesviti

23,1

 

 

 

990

Keflavíkurflugvöllur

22,4

25,0

2,6

1362

Grindavík

21,5

24,2

2,7

1368

Afstapahraun

22,0

25,3

3,3

1370

Hvassahraun

23,7

25,4

1,7

1391

Þorlákshöfn

24,1

23,8

-0,3

nei

1453

Garðskagaviti

18,4

18,3

-0,1

nei

1473

Straumsvík

22,9

25,1

2,2

1475

Reykjavík sjálfvirk stöð

22,7

25,7

3,0

1477

Reykjavíkurflugvöllur

23,9

25,0

3,0

1479

Korpa

22,0

26,1

4,1

1480

Geldinganes

 

25,9

 

 

1483

Miðdalsheiði

22,6

27,7

5,1

1485

Bláfjöll úrkomust

 

23,7

 

 

1486

Bláfjöll

19,8

23,4

3,6

1487

Bláfjallaskáli

20,1

23,5

3,4

1490

Hellisskarð

21,1

24,7

3,6

1493

Ölkelduháls

22,7

25,2

2,5

1570

Akranes

20,9

24,1

3,2

1578

Skrauthólar

23,4

27,3

3,9

1590

Skálafell

21,7

22,4

0,7

1596

Þingvellir

25,8

29,0

3,2

1672

Ás í Melasveit

21,0

25,0

4,0

1673

Hafnarmelar

23,3

27,5

4,2

1685

Þyrill

 

28,1

 

 

1689

Botnsheiði

20,4

25,1

4,7

1779

Hvanneyri

23,2

26,5

3,3

1881

Litla-Skarð

25,3

 

 

 

1919

Gufuskálar

19,4

23,1

3,7

1924

Ólafsvík

19,6

23,6

4,0

1925

Ólafsvíkurhöfn

 

23,1

 

 

1936

Bláfeldur sjálfvirk stöð

 

27,2

 

 

1938

Grundarfjörður

 

24,9

 

 

2050

Stykkishólmur sjálfvirk stöð

18,7

22,3

3,6

2175

Ásgarður sjálfvirk stöð

 

27,1

 

 

2197

Reykir í Hrútafirði sjálfvirk stöð

 

22,7

 

 

2304

Bjargtangar

21,5

16,2

-5,3

nei

2318

Patrekshöfn

21,2

19,2

-2,0

nei

2319

Patreksfjörður

23,2

21,2

-2,0

nei

2428

Bíldudalur

22,8

23,7

0,9

2631

Flateyri

21,7

23,3

1,6

2636

Þverfjall

18,8

23,3

4,5

2640

Seljalandsdalur

19,8

23,1

3,3

2642

Ísafjörður

21,1

25,5

4,4

2646

Súðavík

22,0

20,0

-2,0

nei

2692

Gjögurflugvöllur

19,9

25,6

5,7

2738

Bolungarvík sjálfvirk stöð

20,7

24,3

3,6

2862

Hornbjargsviti

19,7

24,0

4,3

2941

Straumnesviti

20,5

19,6

-0,9

nei

3054

Sáta

20,9

25,7

4,8

3103

Haugur sjálfvirk stöð

 

26,1

 

 

3223

Brúsastaðir sjálfvirk stöð

 

26,1

 

 

3225

Kolka

24,6

24,2

-0,4

nei

3292

Svartárkot sjálfvirk stöð

 

26,7

 

 

3317

Blönduós sjálfvirk stöð

 

24,3

 

 

3380

Reykir í Fnjóskadal

25,8

28,6

2,8

3463

Möðruvellir

25,5

24,2

-1,3

nei

3474

Vaðlaheiði

21,2

24,0

2,8

3477

Végeirsstaðir í Fnjóskadal

22,9

28,2

5,3

3658

Ólafsfjörður

22,5

24,0

1,5

3662

Dalvík

25,7

22,0

-3,7

nei

3691

Húsavíkurhöfn

22,0

23,0

1,0

3692

Bakkahöfði við Húsavík

22,7

22,9

0,2

3693

Gvendarbás við Húsavík

24,4

23,5

-0,9

nei

3694

Húsavíkurfjall

22,5

24,1

1,6

3696

Húsavík

24,6

25,5

0,9

3720

Skagatá

21,9

24,1

2,2

3752

Siglufjörður

23,4

26,0

2,6

3754

Siglunes

25,6

19,8

-5,8

nei

3975

Grímsey sjálfvirk stöð

21,4

17,9

-3,5

nei

4019

Upptyppingar

24,7

25,8

1,1

4060

Hallormsstaður

27,5

27,7

0,2

4180

Seyðisfjörður

24,8

21,6

-3,2

nei

4193

Dalatangi sjálfvirk stöð

25,3

19,7

-5,6

nei

4271

Egilsstaðir sjálfvirk stöð

27,1

29,2

2,1

4275

Gagnheiði

19,6

20,3

0,7

4300

Mývatn

25,6

28,3

2,7

4472

Bjarnarey

22,8

20,4

-2,4

nei

4614

Ásbyrgi

24,8

27,2

2,4

4830

Möðrudalur

 

26,5

 

 

4867

Fontur

21,1

16,0

-5,1

nei

4912

Rauðinúpur

23,9

20,1

-3,8

nei

5210

Ingólfshöfði

 

21,8

 

 

5309

Fagurhólsmýri sjálfvirk stöð

20,6

17,8

-2,8

nei

5548

Akurnes sjálfvirk stöð

22,9

25,1

2,2

5552

Hvanney

19,3

19,8

0,5

5777

Papey

23,2

19,9

-3,3

nei

5860

Líkárvatn

21,6

23,3

1,7

5872

Teigarhorn sjálfvirk stöð

24,3

21,0

-3,3

nei

5885

Kambanes

24,4

20,2

-4,2

nei

5933

Kárahnjúkar

21,8

24,0

2,2

5940

Brú

24,9

26,7

1,8

5943

Eyjabakkar

22,1

22,9

0,8

5960

Hallormsstaðaháls

21,4

23,2

1,8

5975

Kollaleira sjálfvirk stöð

21,7

21,5

-0,2

nei

5977

Ljósá í Reyðarfirði

20,8

 

 

 

5981

Eskifjörður

26,4

20,3

-6,1

nei

5988

Vattarnes

19,6

16,5

-3,1

nei

5990

Neskaupstaður sjálfvirk stöð

25,5

23,4

-2,1

nei

5993

Seley

20,8

18,7

-2,1

nei

6015

Vestmannaeyjabær

20,9

22,5

1,6

6016

Vestmannaeyjar - hraun

21,4

21,4

0,0

nei

6017

Stórhöfði, sj.

 

20,2

 

 

6045

Vatnsskarðshólar sjálfvirk stöð

21,7

24,2

2,5

6176

Skarðsfjöruviti

22,7

19,6

-3,1

nei

6208

Þykkvibær

24,0

26,4

2,4

6222

Sámsstaðir

25,3

27,4

2,1

6310

Kálfhóll

 

27,5

 

 

6420

Árnes

 

29,0

 

 

6430

Búrfell

25,0

27,0

2,0

6459

Lónakvísl

20,8

22,5

1,7

6472

Laufbali

22,3

22,9

0,6

6499

Skaftafell

24,3

29,1

4,8

6657

Veiðivatnahraun

23,9

24,8

0,9

6670

Jökulheimar

19,6

17,8

-1,8

nei

6748

Setur

23,3

25,0

1,7

6760

Þúfuver

23,7

25,5

1,8

6802

Húsafell

25,9

27,8

1,9

6935

Hveravellir,sj

 

25,6

 

 

6975

Sandbúðir

24,7

25,6

0,9

7751

Fífladalir við Siglufjörð

19,9

24,3

4,4

31363

Reykjanesbraut

21,2

23,4

2,2

31387

Þrengsli

24,3

25,9

1,6

31392

Hellisheiði

22,1

25,0

2,9

31474

Vífilsstaðavegur

21,8

26,3

4,5

31484

Sandskeið

 

26,4

 

 

31561

Einarsnes í Skerjafirði

20,2

25,3

5,1

31562

Víkurvegur

 

 

 

 

31579

Kjalarnes

23,0

25,9

2,9

31674

Hafnarfjall

23,0

25,9

2,9

31840

Hraunsmúli

22,0

25,9

3,9

31931

Fróðárheiði

19,1

24,3

5,2

31943

Kolgrafarfjörður

20,9

24,1

3,2

31948

Vatnaleið

20,5

22,9

2,4

31985

Brattabrekka

20,5

23,1

2,6

32097

Holtavörðuheiði

24,8

24,5

-0,3

nei

32179

Svínadalur í Dölum

21,5

26,5

5,0

32190

Laxárdalsheiði

21,6

24,5

2,9

32224

Kleifaheiði

18,3

24,4

6,1

32282

Gilsfjörður

21,0

20,1

-0,9

nei

32322

Hálfdán

19,5

23,9

4,4

32355

Klettsháls

19,4

25,5

6,1

32390

Ennisháls

20,3

23,2

2,9

32474

Steingrímsfjarðarheiði

18,7

23,0

4,3

32654

Ögur

19,6

18,9

-0,7

nei

33357

Öxnadalsheiði

22,1

25,1

3,0

33394

Mývatnsheiði

23,0

25,9

2,9

33419

Blönduós sjálfvirk stöð

22,5

24,5

2,0

33424

Þverárfjall

 

23,6

 

 

33431

Vatnsskarð

22,0

25,2

3,2

33495

Hólasandur

24,6

28,8

4,2

33576

Víkurskarð

22,4

27,5

5,1

33750

Siglufjarðarvegur

23,2

24,5

1,3

34073

Fagridalur

24,0

24,5

0,5

34087

Oddskarð

21,6

20,9

-0,7

nei

34175

Fjarðarheiði

22,2

22,5

0,3

34238

Möðrudalsöræfi II

23,5

26,7

3,2

34346

Vopnafjarðarheiði I

23,9

26,0

2,1

34382

Vatnsskarð eystra

20,7

23,2

2,5

34413

Mývatnsöræfi

23,8

27,4

3,6

34559

Sandvíkurheiði

22,2

24,6

2,4

34733

Hálsar

23,5

24,6

1,1

35305

Öræfi

24,4

27,0

2,6

35315

Kvísker sjálfvirk stöð

20,5

23,3

2,8

35666

Hvalnes

20,4

21,0

0,6

35965

Breiðdalsheiði

21,8

20,7

-1,1

nei

36127

Hvammur

25,5

28,5

3,0

36132

Steinar

23,6

27,7

4,1

36156

Mýrdalssandur

25,5

23,8

-1,7

nei

36386

Lómagnúpur

22,5

26,8

4,3

36411

Skálholt

26,3

28,3

2,0

36519

Gullfoss

26,7

28,9

2,2

Aftur upp


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica