Greinar

Ljósmyndir frá Aðventuþingi 2015

Opin þing Veðurfræðafélagsins

Jóhanna M. Thorlacius 3.12.2015

Hér má sjá ljósmyndir af þátttakendum á Aðventuþingi Veðurfræðifélagsins í desember 2015. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.

Fyrirlesarar fyrir kaffihlé voru Einar Sveinbjörnsson, Gabriel Sattig, Trausti Jónsson, Björn Erlingsson og Páll Bergþórsson. Og eftir kaffi fluttu þau Þorsteinn Þorsteinsson, Bolli Pálmason, Guðrún Elín Jóhannsdóttir og Haraldur Ólafsson sín erindi.


Björn Erlingsson flytur erindi sitt.


Unnur Ólafsdóttir, Þorsteinn V. Jónsson, Hreinn Hjartarson og Vilhjálmur Smári Þorvaldsson.


Haraldur Ólafsson og Páll Bergþórsson.


Halldór Björnsson, Magnús Jónsson og Páll Bergþórsson.


Björn Erlingsson, Hreinn Hjartarson og Oddur Sigurðsson.


Adda Bára Sigfúsdóttir og Þóranna Pálsdóttir. Aftar: Guðrún Nína Petersen og Þór Jakobsson o.fl.


Fjarfundabúnaði sinnt. Bolli Pálmason, Þorsteinn V. Jónsson og Einar Magnús Einarsson.


Aðventuþing Veðurfræðifélagsins í desember 2015. Ljósmyndirnar tók Jóhanna M. Thorlacius.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica