Greinar

Skaflinn í Gunnlaugsskarði í Esju

Vettvangsferð í október 2015

Árni Sigurðsson 13.10.2015

Farið var upp í Gunnlaugsskarð laugardaginn 10. október 2015 til að skoða skaflinn góða, sem er borgarbúum vísbending um veðurfar. Til frekari fróðleiks er vísað á umfjöllun í fyrri greinum.

Þar var kominn nýr snjór, 10-15 cm þykkur, en auðvelt var finna gamla skaflinn. Lengd hans var gróflega stikuð og virtist vera um 500 m. Þykktin var allvíða yfir 5 m. Stækkanleg mynd.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica