Greinar

dökkur mökkur yfir dalalæðu snemma dags
© Sigmar Jónsson
Eldgos hófst í Eyjafjallajökli aðfaranótt 14. apríl 2010. Gosmökkurinn, séður frá Bakkaflugvelli 20. apríl kl.07:37. Hér hefur jaðarlagið brotnað upp í fleiri þunn lög eins og algengast er síðla nætur og undir morgun. Sólin sér oftast um það að blanda þessum lögum aftur í eina samfellu þegar kemur fram á morguninn.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica