Greinar

gosmökkur yfir Vatnajökli
© Oddur Sigurðsson
Grímsvatnagos hófst 18. desember 1998 og stóð fram yfir jól. Á myndinni, sem er tekin á öðrum degi gossins, er horft til suðurs. Vindátt er vestanstæð og leggur gosmökkinn, sem náði mest í um 10 km hæð, austur yfir Grímsfjall sem sést endilangt á myndinni. Svíahnjúkur eystri er lengst til vinstri og á honum eru skálar Jöklarannsóknafélags Íslands sem sjást ekki nema í mikilli stækkun. Sólin er á bak við mökkinn og sáldrast aska og vikur niður yfir fjallið og jökulinn.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica