Greinar

þrír hitamælar standa upp úr vel hirtri grasflöt
© Sigrún Karlsdóttir
Jarðvegshitamælar sem mæla hita í 5, 10, 20 og 50 sm dýpi í mælareit Veðurstofunnar. Jarðvegshitamælarnir þrír eru óvenjulegir miðað við venjulega mæla að því leyti að kvarðinn er langt frá kvikasilfurskúlunni, hann er ofanjarðar en kúlan teygir sig niður á það dýpi sem við á. Lengsti mælirinn - 50 cm dýpi - (lengst til hægri á myndinni) er í lokuðum hólk sem er stungið niður í opið rör. Algengast er í dag að mæla hitann með sjálfvirkum hitamælum, á þeim er enginn kvarði, en upplýsingar um mæligildi berast stöðinni beint frá skynjurum. Ljósmynd: Sigrún Karlsdóttir.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica