Rannsóknir
Rannsóknir
Viðfangsefnum verkefnisins er skipt niður á 4 verkhópa og eru helstu viðfangsefni þeirra í LOKS verkefninu rakin í aðalatriðum hér. Finna má lýsingu á megintilgangi hvers verkhóps, starfinu á árunum 2009 - 2010 og fyrirhuguðum verkefnum á árinu 2011.