PIREP

PIREP

Tilkynningar frá flugmönnum

Í Flugmálahandbók (AIP) er talað um upplýsingar frá loftförum.

Samkvæmt viðauka 3, kafla 5, skal tilkynna Veðurstofunni um allt veður sem skiptir máli (significant) sem loftfar hefur orðið fyrir í aðflugi, klifri til/frá íslenskum flugvöllum; svo og einnig á flugi innan Reykjavíkur FIR/CTA.


skýjahiminn

Ský á himni yfir Reykjavík 24. október 2009. Ljósmynd: Guðrún Pálsdóttir.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica