Fréttir

© Sigvaldi Árnason
Skálafell. Sjálfvirk veðurstöð nr. 1590 í forgrunni en ísing á mastri í bakgrunni. Staðsetning veðurstöðvarinnar er 64°14.429'N, 21°27.798'V, 771 m y.s. Upphaf veðurathugana á stöðinni var árið 1995. Á myndinni er Jonas Haraldsson, starfsmaður Veðurstofu Íslands. Myndin er tekin 21. janúar 2005.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica