Fréttir

© Hjörleifur Sveinbjörnsson
Frá afmælisfundi Veðurstofu Íslands á Hilton Reykjavík Nordica 14. desember 2010. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur flytur erindi um líkanreikninga og klasaspár þar sem reynt er að sjá fyrir áhrif hlýnandi veðurfars á úrkomu; einnig á flóknari þætti svo sem ísingu og snjóflóð. Fundarstjóri er Jórunn Harðardóttir.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica