Loftslagsskýrsla 2008

Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar 2008

Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar 2008

Árið 2008 gaf umhverfisráðuneytið út skýrslu vísindanefndar um loftslagsbreytingar út skýrsluna

Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi.

Í skýrslunni var farið yfir  niðurstöður fjórðu úttektar milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðana (IPCC), fjallað um loftslag á Íslandi og þær breytingar sem urðu hafa á náttúrufari Íslands síðustu áratugi liðinnar aldar  samfara hnattrænni og staðbundinni hlýnun.
Þá var fjallað um líklegt umfang loftlagsbreytinga á Íslandi á 21. öldinni öld og loks um
áhrif þessara breytinga á náttúrufar á Íslandi og á ýmsa innviði samfélagsins, s.s. frumatvinnuvegi, orkugeira og
samgöngur. Einnig var rætt um náttúruvá og um sjávarborðshækkun og áhrif hennar á skipulag
lágsvæða. Skýrslunni lýkur með stuttri samantekt á helstu niðurstöðum.

Hér má finna hlekk á skýrsluna


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica