Skrifstofa forstjóra

Framtíðarsýn Skrifstofu forstjóra

Skrifstofa forstjóra sér til þess að framtíðarsýn Veðurstofu Íslands verði náð. Einnig vill skrifstofan tryggja góða ímynd Veðurstofunnar í alþjóðlegu samstarfi sem og gagnvart viðskiptavinum, samstarfsaðilum og samfélaginu.

Heimsókn
""
Umhverfis- og auðlindaráðherra heimsótti Veðurstofu Íslands 1. júlí 2013. Frá vinstri: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, Stefán Thors ráðuneytisstjóri, Barði Þorkelsson gæðastjóri, Ingvar Kristinsson þróunarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra og Árni Snorrason forstjóri. Ljósmynd: Ásgeir Bjarnason.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica