Fréttir
Jarðskjálftahrina austan við Reykjanestá, 10. júlí 2006.
Jarðskjálftahrina austan við Reykjanestá, 10. júlí 2006.

Jarðskjálftahrina austan við Reykjanestá 10. júlí 2006

10.7.2006

Mjög hefur dregið úr jarðskjálftavirkni austan við Reykjanestá frá hádegi, en þar hófst hrina upp úr miðnætti í nótt. Alls hafa mælst um 60 skjálftar í hrinunni, og voru stærstu skjálftarnir 2,5 og 2,7 að stærð kl. 03:08 og kl. 04:32.
Önnur hrina var á sömu slóðum um mánaðarmótin maí-júní á þessu ári en annars hafa jarðskjálftar verið fátíðir á þessum stað síðustu árin.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica