Fréttir
Mýrdalsjökull
Mýrdalsjökull 24.-30. september 2007

Jarðskjálftavirkni 24.-30. september 2007

3.10.2007

Í þessari viku mældust 145 jarðskjálftar og 6 líklegar sprengingar.

Undir vesturhluta Mýrdalsjökuls mældust 59 skjálftar. Stærstu skjálftarnir þar voru um 2,4 að stærð.

Undir Vatnajökli mældust skjálftar við Bárðarbungu, við Hamarinn og við Kverkfjöll. Tíu skjálftar áttu upptök við Bárðarbungu og voru stærstu skjálftarnir þar um 2 að stærð.

Við Upptyppinga mældust 15 djúpir skjálftar.

Lítil skjálftavirkni var úti fyrir Norðurlandi og á Suðvesturlandi.

Sjá nánar á vikuyfirliti





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica