Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 3-8 m/s og úrkomulítið. Bætir í vind í kvöld, norðan 13-20 á morgun og bjart með köflum. Hiti nálægt frostmarki.
Spá gerð: 23.01 10:17. Gildir til: 25.01 00:00.

Suðurland

Norðaustlæg átt 3-8 m/s og bjart með köflum. Norðaustan 10-15 í kvöld, en 13-18 á morgun. Hiti nálægt frostmarki.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Faxaflói

Norðaustan 3-8 m/s og bjart með köflum. Gengur í norðaustan 15-20 í kvöld. Líkur át stöku éljum á morgun, einkum norðantil. Hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Breiðafjörður

Norðaustan 10-18 og dálítil él, en 15-20 í kvöld. Hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Vestfirðir

Norðaustan og austan 13-20 m/s og slydda á köflum, en 15-23 og él í kvöld og á morgun. Hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Austan 13-20 m/s og slydda með köflum, en norðaustlægari og él seinnipartinn. Norðaustan 15-23 í nótt og á morgun. Hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Norðurland eystra

Austan 10-18 og slydda. Norðaustan 13-20 og snjókoma síðdegis, en 15-23 í nótt og á morgun. Hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Austurland að Glettingi

Austan 10-18 og slydda. Norðaustan 13-20 og snjókoma síðdegis, en 15-23 í nótt og á morgun. Hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Austfirðir

Vaxandi norðaustanátt og slydda eða snjókoma, 13-20 og skafrenningur og talsverð snjókoma, einkum N-til seinnipartinn. Heldur úrkomuminna í nótt og á morgun. Hiti nálægt frostmarki.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Suðausturland

Norðaustlæg átt 5-13 m/s og víða þurrt, en 10-18 seint í kvöld. Norðaustan 13-25 á morgun, hvassast austantil og mjög hvassar vindhviður við fjöll. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Miðhálendið

Austan 10-15 og úrkomulítið. Vaxandi norðaustanátt síðdegis og snjókoma, einkum norðantil, 13-20 m/s í kvöld, en 15-23 í nótt og á morgun. Frost 2 til 8 stig.
Spá gerð: 23.01 13:04. Gildir til: 25.01 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag:
Minnkandi norðanátt og víða léttskýjað S- og V-til, en stöku él á N- og A-landi. Kólnandi veður.

Á föstudag:
Suðaustan og austan 8-15 m/s og dálítil snjókoma S- og V-lands í fyrstu, en síðan slydda eða rigning. Skýjað og þurrt í öðrum landshlutum. Frost 0 til 12 stig, kaldast á NA-landi, en hlánar við S-ströndina.

Á laugardag:
Austan- og norðaustanátt með rigningu eða slyddu um landið SA- og A-vert, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti nálægt frostmarki.

Á sunnudag og mánudag:
Suðvestlæg eða breytileg vindátt, úrkoma í flestum landshlutum og hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 23.01 08:44. Gildir til: 30.01 12:00.