Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Sunnan 3-8 m/s og rigning, en hæg vestlæg eða breytileg átt og smá skúrir á morgun. Hiti 8 til 12 stig.
Spá gerð: 20.08 09:36. Gildir til: 22.08 00:00.

Suðurland

Suðlæg átt, 3-8 m/s og rigning, en hæg vestlæg átt og smá skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Faxaflói

Suðlæg átt, 3-8 m/s og rigning, en hæg vestlæg átt og smá skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Breiðafjörður

Suðlæg átt, 3-8 m/s og rigning, en hæg vestlæg átt og smá skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Vestfirðir

Suðlæg átt, 3-8 m/s og rigning, en hæg vestlæg átt og smá skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Hæg suðlæg átt, en norðlægari á morgun. Dálitlar skúrir og hiti 10 til 15 stig að deginum.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Norðurland eystra

Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en skúrir síðdegis. Rigning eða súld með köflum á morgun, en úrkomuminna um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig í dag, en heldur svalara veður.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Austurland að Glettingi

Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en skúrir síðdegis. Rigning eða súld með köflum á morgun, en úrkomuminna um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig í dag, en heldur svalara veður.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Austfirðir

Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en skúrir síðdegis. Rigning eða súld með köflum á morgun, en úrkomuminna um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig í dag, en heldur svalara veður.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Suðausturland

Suðvestlæg átt, 3-10 m/s og skýjað, en fer að rigna síðdegis, einkum vestan Öræfa. Austan 3-8 og rigning eða súld á morgun, en styttir upp annað kvöld. Hiti 8 til 14 stig.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Miðhálendið

Suðvestan og síðar sunnan 5-10 m/s og rigning, en skúrir norðan Vatnajökuls. Hæg breytileg átt og rigning eða þokusúld A-til á morgun, en annars skúrir. Hiti 7 til 12 stig að deginum.
Spá gerð: 20.08 09:31. Gildir til: 22.08 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt og víða skúrir, en sums staðar þokusúld við N-ströndina. Hiti 8 til 15 stig að deginum, hlýjast syðst.

Á laugardag:
Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað, en þurrt að kalla. Fer að rigna á S- og V-landi um kvöldið. Hiti 8 til 13 stig.

Á sunnudag:
Útlit fyrir stífa austan- og suðaustanátt með talsverðri rigningu syðra, en úrkomulítið fyrir norðan. Fremur svalt í veðri.
Spá gerð: 20.08 07:53. Gildir til: 27.08 12:00.