Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Norðaustan 3-10 um hádegi, en heldur hvassara seint á morgun. Léttskýjað að mestu og frost 1 til 6 stig.
Spá gerð: 19.11 10:02. Gildir til: 21.11 00:00.

Suðurland

Norðaustan 5-13, en 8-15 seint annað kvöld. Yfirleitt léttskýjað og frost 1 til 10 stig, kaldast í uppsveitum.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Faxaflói

Norðaustan 5-13, en 8-15 seint annað kvöld. Yfirleitt léttskýjað og frost 1 til 10 stig, kaldast í uppsveitum.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Breiðafjörður

Norðaustan 8-13, en 10-15 á morgun. Skýjað með köflum og stöku él. Frost 2 til 8 stig.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Vestfirðir

Norðaustan 8-13, en 10-18 á morgun. Skýjað með köflum og stöku él, en úrkomumiera norðantil á morgun. Frost 2 til 8 stig.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Norðaustan 5-10 og él, en 8-13 á annesjum síðdegis. Norðaustan 8-15 og bætir í ofankomu á morgun. Frost 2 til 8 stig.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Norðurland eystra

Norðlæg átt 5-10 og él. Hvessir í fyrramálið, 10-18 og snjókoma undir hádegi. Frost 1 til 8 stig.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Austurland að Glettingi

Norðlæg átt 5-10 og él. Úrkomumeira á morgun og hvessir seint annað kvöld. Frost 1 til 8 stig.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Austfirðir

Norðvestlæg átt, lengst af 5-13 og dálítil él, einkum norðantil. Hiti um og undir frostmarki.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Suðausturland

Norðlæg átt 5-10 og bjart að mestu, en lítið eitt hvassari um tíma í kvöld og nótt. Norðan 8-18 annað kvöld, hvassast A-til. Frost 0 til 6 stig.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Miðhálendið

Norðlæg átt, 8-13 og él, en 10-18 og úrkomumeira seint á morgun, einkum norðantil. Frost 8 til 16 stig.
Spá gerð: 19.11 09:41. Gildir til: 21.11 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðan- og norðaustan 10-18 m/s. Snjókoma eða él um landið N- og A-vert, en yfirleitt þurrt og bjart suðvestantil. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Norðaustan hvassviðri og él, en bjartviðri sunnan og vestanlands. Kalt í veðri.

Á föstudag:
Norðaustanátt og él, en en lægir smám saman og dregur úr ofankomu þegar líður á daginn, fyrst V-ast. Bjartviðri sunnan og vestanlands og áfram kalt í veðri.

Á laugardag:
Útlit fyrir norðvestanátt með dálitlum éljum við NA-ströndina, en hægari breytileg átt og víða léttskýjað annars. Talsvert frost, einkum inn til landsins.
Spá gerð: 19.11 08:44. Gildir til: 26.11 12:00.